Færsluflokkur: Heimspeki

Erum við á villu vegar?

Sem þjóð.

Ýmislegt bendir á að veröldin er misjafnlega þroskuð andlega og ættum við íslendingar að vera hátt uppi á skalanum bæði vegna eigin afreka og mórals.

Sjá -> http://www.michaelteachings.com/soul_ages_countries.html

Sem sagt ættum við að taka meira á þeirri staðreind að  sem heilbrigð þjóð erum við uppbyggð af einstaklingum sem marka heilbrigði okkar sem heild.

Látum ekki eigin græðgi og ofurstjórnun á einstaklinginum traðka okkur niður, reynum sem safn af einstaklingum að sjá að það er einmitt einstaklingurinn sem byggir upp hamingjusama þjóð en ekki þjóðarnafnið sem slíkt útávið í hinum stóra heimi.

Pössum upp á hvort annað bræður og systur!

-td

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband